14.12.2008 | 01:16
Skrítið þjóðfélag ,Ísland!
Það er verið að hækka allt ,ríkið hækkar álögur á öllu ,sama með einkageiran ,skilar það einhverju ,nei ,neysla minnkar á tilteknni vöru og svindl eykst ,skattsvik og fleira ,og svo hækka öll komugjöld og aðrar þjónustur ,fólk sem á ekki mikið milli handanna ,sleppir þessari þjónustu, er það gott t.d. að fólk sleppi því að fara til læknis ,þessar hækkanir skila engu ,nema verri þjóðfélagsstöðu hjá þeim sem minna hafa ,er það hugmyndafræðin á bakvið þetta.
kv Vilberg.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vill að hægt verði að vísa Assar úr landi
- Sérsveitin handtók mann grunaðan um eignarspjöll
- Bólar ekkert á svörum frá ráðuneytinu
- Lögregla var ekki með viðveru á mótmælunum
- Steikhúsið enn lokað eftir brunann
- Þyrlan kölluð út vegna slyss í Skaftafelli
- Samgöngustofa gaf borginni frest fram á haust
- Vandamál með Gott veður
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.