22.2.2008 | 09:57
Sæl verið þið öll sömul.
Nú er allt á vonarvöl í okkar blessaða þjóðfélagi ,allar vörur að hækka ,við úti á landi fundum lítið fyrir þenslunni og kannski finnum við líka minna fyrir kreppunni ,sem sumir segja að sé að koma, þar sem ég bý eru meðalaun kannski 150000-kr á mánuði ,þannig að nýju kjarasamingarnir ,nýtast kannski nokkuð mörgum hér ,vonandi.
Þessi fjármálageiri er mjög skrítið fyrirbæri ,ef einhver hikstar ,hækkar hitt og þetta, ef td. Jón Ásgeir segist hafa trú á einhverju ,hækkar það félag um marga miljarða í verði og svo segir Davíð að hann hafi ekki trú á þessu félagi ,lækkar það um ennþá fleirri miljarða .
Hvað um það ,ég ætla mér að vera bjarsýnn um framtíðina og reyna að lifa eins góðu lífi og ég get ,þótt ég eigi engin hlutabréf.
Sæl að sinni.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ójá, það er sko allt að hækka
Farðu vel með þig og þína
Gerða Kristjáns, 22.2.2008 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.