8.12.2007 | 14:01
Hverjir eru svörtu selirnir.
Eru það við sem erum með skerta starfsorku og þurfum á almannatryggingum að halda ,held ekki. Að mínu mati er einn af okkar aðalvandamálum ,einyrkjarnir ,litlu fyrirtækin ,sem eru meira og minna rekin á núlli eða með tapi ,eigendur þeirra eru með 90000 kr á mánuði í laun árum saman,sem duga ekki fyrir afborgunum af lánum af glæsikerrum þeirra ,hvað þá að þeir geti lifað af þessum uppgefnu launum.
Ég er ekki skattstjóri ,en það er eitthvað bogið við þetta.
Kveðja
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.