28.10.2007 | 12:57
Börnin mín og ég.
Dóttir mín elsta varð 13 ára á Föstudaginn ,með unglingaveikina á háu stigi ,til hamingju elskan mín með daginn. Litla daman mín sem er 2 ára fékk plastrennibraut í gærmorgun og hefur verið að renna sér síðan ,standlaust, er hjá ömmu og afa núna í dekri , foreldrarnir voru á árhátíð hjá Krák ehf ,fyrirtæki sem ég vinn hjá ,frábær skemmtun ,dætur konu minnar voru einnig hjá ömmu og afa ,gott að eiga þau að. Ég á svo einn 26 ára gamlan son sem er í einhverji krísu kallinn ,vertu bara þú sjálfur ,þá líður þér betur. Sonur minn sem er 22 ára ,mikill áhugamaður um fótbolta ,segist ætla að hætta að æfa ,vona að svo verði ekki ,hann hefur mikla hæfileika ,þarf að róast í skapinu fyrr en ég gerði ,að lokum á ég einn strák 15 ára ,er á kafi í fótbolta hefur mikla hæfileika ,miklu meiri en hann heldur , að lokum ,elska ykkur ykkur öll ,munið bara að vera þið sjálf.
P.s. Anna mín ,ég elska þig.
Kveðja.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.