19.10.2007 | 08:29
ABC.stuðningur.
Við erum orðin stuðnings aðilar fyrir 11 ára gamlan dreng á Indlandi ,ekki það ,við eigum nóg af börnum ,fimm meira og minna á okkar framfæri ,en ef við getum hjálpað þessum dreng að mennta sig og framfleitt honum ,er það gott,þetta m.a. gefur lífinu gildi.
Skora ég á alla að skoða þetta á abc.is ,og láta verða af því að styrkja börn til betra lífs ´þau eiga það skilið.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.