14.10.2007 | 18:40
Af hverju blogga.
M.a. til þess að sofna betur á kvöldin ,vera búinn að ausa úr sér áður en maður leggst til náða.
Annars hugsa ég um margt alla daga og hef skoðanir á mörgu ,bæði góðar og slæmar.
Til dæmis með Björn Inga greyið ,grét í sjónvarpinu ,á fundi hjá Framsókn ,ég græt yfir bíómyndum ,svo að það er ekki skrítið að Björn gráti yfir þessu drama sem hann var í, mér finnst framkoma Sjálfstæðismanna í þessu öllu saman minna mig á sjálfan mig þegar ég var unglingur og hafði ekki farið eftir reglum foreldra minna ,og var að reyna að ljúga mig útúr vandanum ,þau gátu alltaf séð á mér þegar ég var að plata ,þetta með Sjálfstæðismennina er eins,sjá allir sem vilja sjá.
Nóg í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar