Um málefni öryrkja.

Kerfi tryggingarstofnunar er allt of flókið ,ég er öryrki að hluta , eftir slys og mikla aðgerð á sínum tíma,er svo heppin að hafa hlutastarf ,hef skilning frá mínum atvinnurekanda að ég sé stundum aukalega frá vinnu ,það er ekki sjálfgefið að fá svona vinnu ,gefur mér mikið andlega að hafa vinnu. Þessar eilífu skerðingar ,bæði hjá TR og lífeyrissjóðunum eru út ú öllu korti ,hvað myndi fólk td.segja ef orlofsuppbót og Desemberuppbót myndi skerða launin þeirra um það sem uppbótunum nemi. Það þarf að einfalda þetta kerfi ,hafa það fyrir alla sem þurfa á þvi að halda ,það vill engin verða öryrki ,fullyrði ég.

P.S. dæmi með lífeyrissjóðina ,barn sem fæðist eftir að foreldri dæmist öryrki fær ekki barnalífeyri ,bara barnið sem fæddist fyrir örorku.

Við örykjar erum bara venjulegt fólk sem höfum okkar þarfir ,eins og aðrir ,það má aldrei gleymast.

Kveðja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Það er stór blogg hópur sem hefur sömu sögu að segja, við erum að berjast og erum með undirskriftarlista í gangi. Höldum áfram þar til þetta kerfi verði lagfært og breytt.

Ingunn Jóna Gísladóttir, 3.11.2007 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hans Vilberg Guðmundsson
Hans Vilberg Guðmundsson
Áhugamaður um allt sem skiptir máli.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband